Takmörkun á afgreiðslu á Metangasi næstu daga

02. janúar 2013

Takmörkun á afgreiðslu á Metangasi næstu daga

Vegna bilunar í aðalpressu gasstöðvar má búast við takmörkunum  á afgreiðslu á metangasi næstu daga. Afgreiðsludælur Bíldshöfða verða lokaðar á milli 18:00 og 07:00 af þessari ástæðu.
Þá er afgreiðslustöðin á Tinhellu Hafnarfirði lokuð af sömu ástæðu.