Sýningin sumarið 2007

20. apríl 2007

Sýningin sumarið 2007

N1 tekur þátt í sýningunni Sumarið 2007 sem haldin er í Fífunni helgina 20.apríl – 22.apríl. Í tilefni þess veitum við 20% afslátt af grillum sem keypt eru á sýningunni þessa helgi. Endilega komið við á sýningarbásnum okkar og kynnið ykkur frábært úrval á grillum.