07. janúar 2016

Vertu fljótari í brekkurnar!

Nú geta borgarbúar varið meiri tíma í brekkunum og minni tíma í röðinni því hægt að kaupa skíðapassa fyrir Bláfjöll og Skálafell á þjónustustöðvum okkar á Ártúnshöfða og í Lækjargötu í Hafnarfirði.

Jafnframt bjóðum við upp á úrval af gómsætu nesti sem tilvalið er að grípa með sér í fjallið sem hressingu á milli ferða.

Upplýsingar um skíðapassana, færð í fjöllunum og brot af skíðanestis úrval okkar.