Sjávarútvegur 2022

29. september 2022

Sjávarútvegur 2022

Sýningin Sjávarútvegur 2022 eða Iceland Fishing Expo var haldin dagana 21.-23. í Laugardalshöllinni. Básinn okkar var hinn glæsilegasti og gerðu fjölmargir sér leið til okkar. Líf og fjör var á básnum og vorum við meðal annars með lifandi tónlist og léttar veitingar. Básinn er nýttur til að kynna starfsemi og vörur hjá okkur sem tengjast sjávarútveginum ásamt þjónustu frá okkar helstu samstarfsaðila í sjávarútvegi.

Video frá sjávarútvegssýningunni má sjá hér