
10. október 2014
Sjáðu meira af Ísland – Holland með N1 og KSÍ.
Eins og margir vita og þá sérstaklega þeir sem eru í yngri kantinum þá hefur Snapchat orðið mjög vinsælt undanfarna mánuði. Með appinu er hægt að senda skilaboð sem eyðast eftir nokkrar sekúndur þannig að margir hafa nýtt sér þetta til að senda fyndin og skemmtileg skilaboð sem ekki eru hugsaðar fyrir augu annarra en þeirra sem fá skilaboðin.