16. ágúst 2013
Síðasti dagur Vegabréfaleiksins í dag
Síðasti dagur Vegabréfaleiksins er í dag, Komdu við á næstu þjónustustöð og skilaðu þínu Vegabréfi. Þú gætir verið á leiðinni til Tenerife.
Nú eru vegabréfin að berast okkur víðsvegar af landinu, enda hafa viðskiptavinir verið duglegir að skila inn vegabréfum um allt land. Dregið verður í leiknum þegar öll vegabréfin hafa skilað sér inn. Dregið verður svo í ljósmyndaleiknum okkar strax í kjölfarið af því. Því er um að gera að fylgjast vel með.
Hér eru nánari upplýsingar um Vegabréfaleikinn okkar.
Hér getur þú séð myndirnar úr ljósmyndakeppni vegabréfsins 2013.
Kær kveðja,
Starfsfólk N1