Rómantíkin blómstrar á N1

22. febrúar 2015

Rómantíkin blómstrar á N1

Rómantíkin sveif yfir N1 Hringbraut á konudaginn þegar við ákváðum að hafa falda myndavél og gáfum við herramönnunum blómvönd til þess að gefa konunni sinni. 

Sjón er sögu ríkari