Reiðhjól fyrir krakka

28. júní 2010

Reiðhjól fyrir krakka

N1 hefur hafið sölu á reiðhjólum fyrir krakka á nokkrum þjónustustöðvum og verslunum sínum. Hjólin fást bæði fyrir drengi og stúlkur og koma í tveimur stærðum, 12" og 16".