Punktapartíið heldur áfram á Höfn í Hornafirði

21. mars 2014

Punktapartíið heldur áfram á Höfn í Hornafirði

Dagana 20-23 mars verður Húllumhæ á Höfn í Hornafirði. Við bjóðum girnileg veitingatilboð á þjónustustöðinni okkar og frábær vörutilboð í verslun. 

Við bjóðum nýjum N1 korthöfum 500 punkta innspýtingu. Þrautabraut verður á laugardeginum milli 12-14 í umsjón Lillju Bjargar, fjórðu sterkustukonu heims.
Alla þessa daga verða fimmfaldir punktar á bensín og dísel á Höfn í Hornafirði.

Sjáumst á Húllumhæ á Höfn um helgina