Opna N1 mótið

20. maí 2007

Opna N1 mótið

Í gær fór fram fyrsta opna mót sumarsins hjá GR, Opna N1. Alls tóku um 90 manns þátt í ágætis veðri á Korpunni. Birgir Már Vigfússon lék á 70 höggum eða tveimur undir pari vallarins. Leikið var í tveimur forgjafaflokkum.

Úrslit í mótinu eru eftirfarandi:

Forgjafaflokkur 0-8.4

Birgir már Vigfússon GR 36 punktar
Grímur Þórisson GÓ 34 punktar
Óskar Bjarni Ingason GÖ 33 punktar

Forgjafaflokkur 8.5-36

Ingvi Rúnar Guðmundsson GR 39 punktar
Jón Árnason GR 39 punktar
Ágúst Þór Geirsson 37 punktar

Ingvi Rúnar var með 18. punkta á seinni níu en Jón 14.

Nándarverðlaun:

3.hola – Birgir Már Vigfússon GR 9.71m
6.hola – Haukur Skúlason GKJ 1.60m
9.hola - Ragnar Ólafsson GR 1.07m
13.hola – Grímur Þórisson GÓ 2.46m
16.hola - Aðalsteinn Aðalsteinsson GKG 91cm

Veðlaun frá N1 verða send til vinningshafa.