05. apríl 2013
Opið á laugardögum á hjólbarðaverkstæðum N1
Þar sem sólin hækkar stöðugt á lofti og sumarið fer að banka á dyrnar verður opið á hjólbarðaverkstæðum N1 á laugardögum kl. 09:00 - 13:00 frá og með 6. apríl.
Verið velkomin, og munið eftir dekkjunum á dekkjahótelum okkar.