Ný og glæsileg Nestisstöð opnar á Leirunni Akureyri

06. nóvember 2017

Ný og glæsileg Nestisstöð opnar á Leirunni Akureyri

Þann 4. nóvember opnaði ný og endurbætt Nestisstöð á Leirunni Akureyri. Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur og er stöðin hin glæsilegasta.

Opnunarhelgina 4.-5. nóvember buðum við gestum og gangandi upp á frítt kaffi, íspinna og rúðvökva á bílinn ásamt frábærum opnunartilboðum og var opnuninni tekið mjög vel.

 

Á Nestisstöðinni er meðal annars boðið uppá úrval af girnilegum Nestissvörum og bakkelsi ásamt bílavörum og afþreyingarvörum.

Sjá vídeó af nýju Nestisstöðinni hér 

Við þökkum Akureyringum fyrir frábærar móttökur.

Hlökkum til að Nesta ykkur upp!