Ný og endurbætt verslun á Ísafirði

07. október 2020

Ný og endurbætt verslun á Ísafirði

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í nýja og endurbætta verslun N1 á Ísafirði. Farið var í töluverðar endurbætur en mikil ánægja er með nýja útlitið. Í versluninni er fjölbreytt úrval af matvöru, ýmisskonar vörum fyrir bílinn ásamt öðrum rekstrarvörum.