N1 þátttakandi í Mottumars

12. mars 2014

N1 þátttakandi í Mottumars

N1 er virkur þátttakandi í verkefninu Mottumars 2014.
Að því tilefni rennur 10% af söluandvirði durex smokka, Evolta rafhlöðum, Powerade íþróttadrykkjum og Sonax bóni til Krabbameinsfélagsins.

Við erum einnig með Mottumarsskeggið til sölu á völdum stöðvum. 
Kíkið við og takið þátt í þessu flotta verkefni með okkur.