17. september 2015
N1 styrkir Breiðablik til sigurs
Kvennalið Breiðabliks vann úrvaldsdeildina í ár. En þetta er í sextánda skipti sem að þær ná þessum árangri.
N1 er stoltur styrktaraðili Breiðabliks og óskar stelpunum til hamingju með sigurinn.