N1 Reykjavíkurskákmótið valið eitt af bestu opnu skákmótum í heimi

13. maí 2014

N1 Reykjavíkurskákmótið valið eitt af bestu opnu skákmótum í heimi

N1 Reykjavíkurskákmótið var í 2. sæti yfir bestu opnu skákmótin árið 2013. Að valinu stóðu samtök atvinnuskákmanna (ACP- Association of Chess Professionals).

Árið 2012 var N1 Reykjavíkurskákmótið í þriðja sæti í sambærulegu kjöri. Þetta er gríðaleg viðurkenning fyrir Skáksambandið og N1 Reykjavíkurskákmótið.
Opna mótið í Gíbraltar sigraði í kosningunni og í þriðja sæti varð Cappelle la Grande- skákmótið í Frakklandi. En alls voru greidd 382 atkvæði.

Sjá nánar á síðu Skáksambands Íslands.