N1 Rafmagn, framúrskarandi fyrirtæki

21. október 2022

N1 Rafmagn er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Við erum stolt af þessari viðurkenningu fyrir framúrskarandi rekstur því hann er grundvöllur framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini okkar um allt land. Þau Einar Bergþórsson forstöðumaður orkusviðs, Þórdís Lind sérfræðingur á orkusviði og Hinrik Örn Bjarnason framkvæmdastjóri N1 veittu viðurkenningunni móttöku.

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði