25. maí 2007
N1 og KA starfa saman
N1 Búast má við skemmtilegu og fjörugu N1 móti í sumar enda eru stífar æfingar fyrir mótið í gangi um allt land.
N1 sendir KA baráttukveðjur með ósk um gott gengi á Íslandsmótinu í sumar.
Á myndinni má sjá knattspyrnulið KA ásamt stjórninni.