N1 korthafar fá enn meiri afslátt

14. mars 2018

Afsláttur upp á 10 fyrir N1 Korthafa

Við kynnum nýjan og enn meiri afslátt. Nú bjóðum við N1 korthöfum enn betri afslátt, 7% afslátt af Nestisvörum, veitingum og bílavörum og 3% í formi punkta.

Á þjónustustöðvum okkar um land allt njóta N1 korthafar 7% afsláttar og 3% í formi punkta af Nestisvörum, veitingum, útivistarfatnaði og ýmisskonar smávöru. Einnig er sami afsláttur fyrir korthafa af bílaþjónustu og bílavörum á þjónustuverkstæðum okkar um land allt sem og bílavörum á þjónustustöðvum.