Michelin ökumenn ánægðastir

15. apríl 2016

Michelin ökumenn ánægðastir

undefined

Alþjóðlega greiningarfyrirtækið J.D. Power hefur gefið út niðurstöðu rannsóknar um ánægju bíleigenda eftir því hvaða dekkjamerki er undir bílnum.

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að eigendur bíla búnir Michelin dekkjum voru ánægðastir með hjólbarða sína en ánægjan er mæld m.a. út frá dekkjasliti, þýðleika dekkjanna og rásfestu.

Við hjá N1 erum stolt af því að vera umboðsaðili Michelin á Íslandi. Öll okkar verkstæði hafa staðist ströngustu gæðakröfur Michelin og hlotið vottunina "Michelin Quality Dealer".

Hægt er að kynna sér rannsóknina hér.