Metþátttaka í Vegabréfaleiknum í sumar

18. september 2015

Metþátttaka í Vegabréfaleiknum í sumar

Metþátttaka var í Vegabréfaleiknum okkar í sumar en  54.000 tóku þátt. 

Það var hún Sara Rut Beck nemandi í 4. bekk í Rimaskóla sem vann sér inn aðalvinninginn en það er fjölskylduferð til Tenerife á vegum Heimsferða.

Sjá umfjöllun Íslands í dag frá 18. september.

Hér er hægt að sjá alla vinningshafa í Vegabréfaleiknum okkar í sumar.

Vinningshafar fá vinninginn sinn sendann heim á allra næstu dögum. 

 

Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju með vinningana og þökkum frábærar þátttöku í leiknum. 

 undefined

Hér má sjá tvær stútfullar olíutunnur af innsendum og fullstimpluðum Vegabréfum.