17. janúar 2013 Metanafgreiðsla komin í eðliegt horf Metanafgreiðsla er komin í eðlilegt horf bæði á Bíldshöfða og á Tinhellu eftir að hafa verið stopul undanfarna daga. Við biðjum viðskiptavini okkar afsökunar á þeim óþægindum sem þessu hefur valdið. Deila Tístu á twitter