Mættu norðlenska vetrinum af öryggi

20. nóvember 2014

Mættu norðlenska vetrinum af öryggi

Velkomin á vetrarþjónustustund N1 á smurstöð okkar Tryggvabraut 3 á Akureyri laugardaginn 22. nóvember á milli klukkan 09:00–14:00.

Fáðu þér kaffisopa og bakkelsi á meðan við mælum hjá þér rafgeyminn, frostlög, rúðuvökva, mynsturdýpt og förum yfir rúðuþurrkur, ljósabúnað og smurningu á lömum og læsingum.

Allt þér að kostnaðarlausu