
02. desember 2015
Láttu okkur dæla á meðan þú færð þér ilmandi kaffi
Hjá N1 færðu fulla þjónustu á plani* en á sjálfsafgreiðsluverði. Ef þig vantar rúðuvökva, nýjar rúðuþurrkur, vatn á kassann eða olíu á bílinn þá er starfsfólk okkar á plani tilbúin að aðstoða þig.
Á meðan getur þú fengið þér nýbakað bakkelsi og ilmandi kaffi.