
Landsleikurinn 2018
Við höfum flautað Landsleikinn á og þú ert í góðu færi til að vinna stórt á N1 í allt sumar.
Leikurinn er með breyttu sniði í ár í tilefni HM í Rússlandi sem fer fram nú í sumar. Hluti af landsliðsstrákunum okkar munu prýða Landsleiksmiðana sem verður dreift með Morgunblaðinu í aldreifingu þann 31. maí.
Landsleikurinn samanstendur af 8 stimpilreitum og verður glaðningur veittur í hvert skipti.
Til þess að fá upphaflega Landsleiksmiða þarf að versla fyrir 500 kr. eða meira, sama gildir síðan um söfnun stimpla í framhaldi leiksins.
Glaðningar sem verða veittir eru eftirfarandi:
Stimpill 1 – Prins póló
Stimpill 2 – Kókómjólk
Stimpill 3 – Corny Súkkulaði eða banana.
Stimpill 4 – Pringles
Stimpill 5 – Toppur án kolsýru 0,5l sítrónu eða ferskju.
Stimpill 6 - Hraun
Stimpill 7 – Extra sweet mint tyggjópakki
Stimpill 8 – Coke Zero 250 ml.
Glæsilegir vinningar verða dregnir út í allt sumar og eru þeir 50 talsins.
Aðalvinningurinn í ár er ferð til Tenerife fyrir fjölskylduna í boði Heimsferða. Aðrir vinningar eru t.d. Samsung sjónvarp, Samsung hátalarar, Samsung soundbar bassabox, Landmann ferðagasgrill, Eldsmiðju gjafabréf, Serrano gjafabréf, Booztbar gjafabréf, landsliðstreyjur og HM boltar.
Hægt verður að nálgast stimpla víðs vegar um landið. Fullstimpluðum miðum er síðan skilað inn á stöðvarnar til okkar og dregið verður út í allt sumar.
Staðsetningar eru eftirfarandi:
Höfuðborgarsvæðið Grindavík Blönduós Suðurland
Ártúnshöfði Reykjanesbær Sauðárkrókur Hvolsvöllur
Borgartún Vesturland Húsavík Selfoss
Gagnvegur Akranes Ásbyrgi Hveragerði
Háholt Patreksfjörður Varmahlíð Kirkjubæjarklaustur
Lækjargata Hólmavík Tálknafjörður Vík
Stórihjalli Ísafjörður Þingeyri Vestmannaeyjar
Bíldshöfði Hellissandur Þórshöfn Árnes
Skógarsel Ólafsvík verslun Austurland Brautarhóll
Stóragerði Norðurland Egilsstaðir
Ægisíða Hörgárbraut Akureyri Reyðarfjörður verslun
N1 Vogum Leiruvegur Akureyri Höfn
Fossvogur Staðarskáli Vopnafjörður
Allt um Landsleikinn hér:
https://www.n1.is/landsleikurinn