Kynning á 9 mánaða uppgjöri ársins 2013

05. nóvember 2013

Kynning á 9 mánaða uppgjöri ársins 2013

N1 birtir uppgjör sitt fyrir fyrstu 9 mánuði 2013, fimmtudaginn 7. nóvember 2013.
Sama dag verður haldinn kynningarfundur fyrir hluthafa á Dalvegi 10 – 14 í Kópavogi. Kynningin hefst kl. 15:00.

Eggert Benedikt Guðmundsson forstjóri N1 og Eggert Þór Kristófersson framkvæmdastjóri fjármálasviðs N1 munu kynna afkomu félagsins og svara spurningum.