25. ágúst 2011
Krúserkvöld N1
Það er komið að hinu árlega KrúserKvöldi í stórverslun okkar á Bíldshöfða 9.
í dag, milli 18 og 21, sýnir Krúser Klúbburinn alla glæsibílana á planinu fyrir framan verslunina, það verður 25% afsláttur af öllu í búðinni (gildir ekki af öðrum tilboðum, tóbaki og bifhjólum), Búlluburger og Coke á aðeins 700kr, frír ís og sumarglaðningur fyrir börnin og Krúserbandið sér svo um stuðið!
Í tilefni dagsins er svo 13kr afsláttur af dæluverði á bensín-og dísel á þjónustustöðvum N1 um land allt í allan dag (aðrir afslættir gilda ekki).