Knattspyrnuveisla á N1

16. júní 2010

Knattspyrnuveisla á N1

Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2010 er hafið í öll sínu veldi. Fótboltaáhugamenn fá nú loksins að sjá sín uppáhaldslið keppa eftir 4 ára bið en keppnin er haldin á fjögurra ára fresti og stendur yfir í heilan mánuð. Á völdum þjónustustöðvum sýnum við frá beinum útsendingum mótsins en þar munum við væntanlega sjá flott mörk og gott spil.


Sannkölluð knattspyrnuveisla í boði N1 á völdum þjónustustöðvum:

  • Ártúnshöfða
  • Bíldshöfða
  • Blöndósi
  • Egilsstöðum
  • Hringbraut
  • Húsavík
  • Hvolsvöllur
  • Sauðárkrókur
  • Staðarskáli