Kæru Vesturbæingar

28. febrúar 2014

Kæru Vesturbæingar

Frá og með 1.mars næstkomandi mun breyting verða á afgreiðslutíma N1 Ægisíðu en verið er að sameina starfsemi bílaþjónustu og þjónustustöðvar

Þjónustan verður óbreytt og munu starfsmenn N1 áfram þjónusta þann mikla fjölda viðskiptavina eins og áður. Breytingin felur í sér að móttaka bílaþjónustunnar færist yfir í þjónustustöðina og verður aðstaða betri fyrir viðskiptpavini.Bílaþjónustan stækkar og verður enn betri í að veita viðskiptavinum sínum afbragðs þjónustu.

Nýr afgreiðslutími:
Mánudaga til föstudaga 9:00 - 18:00
Laugardaga 09:00 - 13:00

Bestu kveðjur
Starfsfólk N1 Ægisíðu