Just Imagine - N1 korthafatilboð

21. maí 2012

Just Imagine - N1 korthafatilboð

N1 stendur fyrir sýningu á „Just Imagine“ flutt af Tim Piper og hljómsveit í Gamla Bíói og býðst N1 korthöfum að fara á þessa frábæru sýningu með 50% afslætti fimmtudaginn 24. maí kl. 20:00 og föstudaginn 25. maí kl. 21:00.
Fullt verð á sýninguna er 4.999 kr. en fyrir N1 korthafa er það 2.500 kr.

  • Sýningin inniheldur:
  • Myndbönd
  • Myndir
  • Sögur
  • Og að sjálfsögðu tónlist eftir John Lennon!

Just Imagine er ógleymanlegt ferðalag í gegnum tónlist og líf þessa listamanns. Á sýningunni færð þú að upplifa nýtt sjónarhorn á líf Lennons alveg frá barnæsku yfir í heimsfrægð og ekki skemmir fyrir að Tim Piper þykir svo líkur Lennon að erfitt er að sjá mun á milli.

Hægt er að kaupa miða á sýninguna á www.n1.is

  • Hvernig fæ ég afsláttinn?
  • Farðu inná www.n1.is, smelltu á linkinn á forsíðu, veldu þér miða til kaups og í auða reitinn í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: LENNON01
  • Smelltu á senda og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið.
  • Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega orðinn virkur.