Íslenskur Landbúnaður 2022

19. október 2022

Íslenskur Landbúnaður 2022

Sýningin Íslenskur Landbúnaður 2022 var haldin dagana 14.-16. október í Laugardalshöllinni.

 

Mikill fjöldi gesta kom á sýninguna en metfjöldi var á laugardeginum þegar rúmlega 80.000 gestir gerðu sér leið í höllina.

Líf og fjör var á N1 básnum, þar sem starfsmenn bæði af höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni kynntu fyrir gestum og gangandi þjónustu N1 við landbúnaðinn.

 

Við þökkum öllum þeim sem komu við hjá okkur kærlega fyrir komuna!

-> Hér má sjá videó frá sýningunni.