Íslenska sjávarútvegssýningin 2017

16. september 2017

Íslenska sjávarútvegssýningin 2017

Íslenska sjávarútvegssýningin var haldin í fjórtánda sinn dagana 13.-15 september í Fífunni Kópavogi. Básinn okkar var hinn glæsilegasti og gerðu fjölmargir sér leið til okkar. Líf og fjör var á básnum og vorum við meðal annars með lifandi tónlist og léttar veitingar. Básinn er nýttur til að kynna starfsemi og vörur hjá okkur sem tengjast sjávarútveginum. Breyting var gerð á básnum þetta árið og farið úr tveggja hæða bás í glæsilegan opin bás þar sem stór skjár sýndi vörur og þjónustu frá okkar helstu samstarfsaðila í sjávarútvegi.

Video frá sjávarútvegssýningunni má sjá hér