
05. september 2014
Ísland gegn Tyrklandi
Allir N1 korthafar sem dæla eldsneyti á bílinn um helgina eiga möguleika á því að vinna miða fyrir tvo á leik Íslands gegn Tyrklandi. 70 heppnir korthafar verða svo dregnir út á mánudaginn 8. september og verður haft samband við vinningshafa.
Leikurinn er sá fyrsti í undankeppni EM 2016, en hann fer fram á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 9. september kl. 18:45.
Baráttan verður hörð í riðlinum og alveg ljóst að þátttaka áhorfenda mun spila stórt hlutverk í þessari undankeppni.
Áfram Ísland!