Ísey Skyr Bar í samstarfi við ITS Macros

13. október 2022

Ísey Skyr Bar í samstarfi við ITS Macros

Í samstarfi við Inga og Lindu hjá ITS Macros býður Ísey Skyr Bar upp á þrjár nýjar vörur!

ITS notast við macros hugmyndafræði þar sem þau einbeita sér að því að vigta og skrá niður allt sem þau borðum yfir daginn og vinna með ákveðin grömm af næringarefnum: kolvetnum, próteinum og fitu á dag.

Vörurnar sem þróaðar voru með macros hugmyndafræðina í huga eru Acai ofurberja skál, próteinboozt og kjúklingavefja.

Hér má sjá skemmtilegt videó af ferlinu.

 

Nánari upplýsingar og innihald um vörurnar ásamt næringarefnum má finna hér