10. september 2021
Ísey Skyr Bar Fossvogi hefur nú einnig opnað afgreiðslu inni í verslun
Nú geta viðskiptavinir Ísey Skyr Bar einnig komið inn á N1 í Fossvogi og fengið sér hressandi boozt, safa, skál eða vefju. Hingað til hefur aðeins verið hægt að versla hjá Ísey í lúgunni. Það er því mikið gleðiefni að geta boðið uppá þessa auknu þjónustu við viðskiptavini okkar.
Hlökkum til að taka á móti ykkur!