Húllumhæ á Ísafirði

27. nóvember 2014

Húllumhæ á Ísafirði

Við bjóðum Vestfirðinga velkomna á húllumhæ á þjónustustöð N1 á Ísafirði dagana 27.–29. nóvember. Fimmfaldir punktar verða á bensíni og dísel á Ísafirði, Þingeyri, Flateyri og Suðureyri þessa daga. Við bjóðum upp á Húllumhæ tilboð á Ísafirði, frítt kaffi og fjörug tilboð alla dagana.

500 punkta innspýting
Einnig bjóðum við nýja korthafa á Vestfjörðum velkomna með 500 punkta innspýtingu á ný N1 kort dagana 27.–29. nóvember.

Hlökkum til að sjá þig