Húllumhæ á Austfjörðum

28. maí 2014

Húllumhæ á Austfjörðum

N1 býður Austfirðinga velkomna á Húllumhæ á þjónustustöð N1 á Egilsstöðum og  í verslun N1 á Reyðarfirði dagana 28.-31. maí. Einnig verða fimmfaldir punktar í boði í dælum okkar á Egilsstöðum og í Fjarðabyggð þ.e.í dælum okkar á Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Breiðdalsvík og á Reyðarfirði. 

Ýmis tilboð verða í boði á hvorum staðnum fyrir sig svo taktu N1 kortið með þér og gerðu þér glaðan dag.

Fimmtudaginn 29. maí kl. 13:00–15:00 mun hestaleiga Hallormstað leyfa krökkunum að fara á bak og mótorhjólaklúbburinn Goðar sýnir glansandi mótorfáka. Hoppukastalar og andlitsmáling verður á staðnum og munu allir gestir geta gætt sér á pylsum  og drykki með.

Við bjóðum nýjum N1 korthöfum 500 punkta innspýtingu.
Sjáumst á Húllumhæ á Austulandi :)