12. janúar 2011
HM í handbolta sýnt á völdum þjónustustöðvum N1
N1 sýnir HM í handbolta á völdum þjónustustöðvum. HM í handbolta fer fram í Svíþjóð í ár og lenti Ísland í B riðli með Noregi, Austurríki, Ungverjalandi og Brasilíu. Keppnin hefst fimmtudaginn 13. janúar en fyrsti leikur Íslands er á móti Ungverjalandi föstudaginn 14. janúar kl. 15:50.
Valdar þjónustustöðvar N1:
Ártúnshöfði, Reykjavík
Bíldshöfði, Reykjavík
Blönduós
Egilsstaðir
Hringbraut, Reykjavík
Húsavík
Hvolsvöllur
Sauðárkrókur
Staðarskáli