Heppnir vinningshafar í HM leik

27. janúar 2011

Heppnir vinningshafar í HM leik

N1 stóð fyrir netleik fyrir N1 korthafa en leikurinn gekk út á það að segja til um úrslit leikja Íslands í milliriðlinum á HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana. Vinningshafarnir voru 3 og vann hver og einn sér inn 50.000 punkta á N1 kortið sitt.

N1 óskar vinningshöfunum til hamingju!

Ísland – Þýskaland - Aðalsteinn Jónsson
Ísland – Spánn - Björgvin Theodór Kristjánsson
Ísland - Frakkland - Alma Gunnlaugsdóttir

Haft hefur verið samband við vinningshafana.