20. apríl 2015
Heimsókn á Blönduós og Hvammstanga
N1 bauð til hádegisverðar og kynnti starfsemi sína á Blönduósi og Hvammstanga í síðustu viku. Viðskiptastjórar N1 tóku vel á móti bændum og kynntu fyrir þeim þær vörur og þjónustu sem N1 hefur upp á að bjóða fyrir bændur. Meðal þess sem þar var kynnt voru rekstarvörur, olíur, fatnaður, dekk og fleira.
Við þökkum kærlega fyrir góðar móttökur
Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni: