Hæhójibbíjei og jibbíjei

16. júní 2014

Hæhójibbíjei og jibbíjei

Vegabréfaleikur N1 er kominn í gang, fullur af spennandi Minute to Win it þrautum, sem gaman er að spreyta sig á. N1 veðrur því með fjöruga dagskrá 17. júní á N1 Hringbraut milli kl 13:00- og 15:00

Ingó Veðurguð verður á staðnum og sýnir okkur hvernig á að leysa þrautirnar, en hann mun verða kynnir í nýjum Minute to Win it þáttum sem sýndir verða á SkjáEinum í haust. Drykkir og fleira gott í boði Vífilfells og Nathan & Olsen.

Allir velkomnir, komdu og gerðu þér glaðan þjóðhátíðardag með okkur á N1 Hringbraut.

Hér er hægt er að lesa nánar um Vegabréfaleikinn og Minute to win it þrautirnar

Opnunartími N1 stöðva 17. júní