Fimm ára afmæli! Fimmfaldir N1 punktar!

12. apríl 2012

Fimm ára afmæli! Fimmfaldir N1 punktar!

Föstudagurinn 13. er sannkallaður happadagur fyrir N1 korthafa.

N1 er fimm ára í dag og í tilefni dagsins bjóðum við N1 korthöfum fimmfalda N1 punkta af öllum viðskiptum um allt land í dag. Nýttu tækifærið! Fylltu á tankinn, fáðu þér bita og fimmfaldaðu punktasöfnunina!

Fimmföld punktasöfnun gildir í dag, föstudaginn 13. apríl frá miðnætti til miðnættis.

Fimmföld punktasöfnun í dag:
Þú safnar venjulega 2 punktum af hverjum eldsneytislítra en færð 10 punkta í dag

Þú safnar venjulega 3% í formi N1 punkta en færð 15% í dag

N1 korthafar fá punkta af öllum viðskiptum sínum við N1 – nema af tóbaki, tímaritum og Íslenskri getspá.

Mundu að einn N1 punktur jafngildir einni krónu í öllum viðskiptum við N1 auk þess sem hægt er að margfalda virði punktanna með því að nýta sér regluleg tilboð.