01. apríl 2020
Fáðu heimsent eða sæktu í lúgu á völdum N1 stöðvum á landsbyggðinni
Í ljósi breyttra aðstæðna vegna þess ástands sem við nú búum við, þá höfum við farið af stað með heimsendingu á nokkrum þjónustustöðvum á landsbyggðinni. Stöðvarnar sem bjóða nú upp á heimsendingu eru N1 Blönduós, N1 Borgarnes, N1 Egilsstaðir, N1 Húsavík (einnig lúga), N1 Höfn og N1 Sauðárkrókur (einnig lúga).
Sjá nánari upplýsingar og brot af því besta af matseðli hér
Staðsetningar og símanúmer:
Blönduós s. 440-1339
Borgarnes s. 440-1333
Egilsstaðir s. 440-1450
Húsavík s. 440-1448
Höfn s. 478-1940
Sauðárkrókur s. 455-7070
Heimsendingar eru á milli kl. 17:30 og 19:30