Eldsneytisverð lækkar

07. ágúst 2013

Eldsneytisverð lækkar

Í kjölfar styrkingar krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar og lækkunar heimsmarkaðsverðs, lækkar verð á eldsneyti í dag, bensín lækkar um kr. 2,50 og dísilolía um kr. 1,50.

Verð á bensíni er því 250,4 kr.
Dísel og BíóDísel 247,4 kr.