Dekkja- og smurþjónusta

27. október 2010

Dekkja- og smurþjónusta

BETRI MÓTTAKA

Nýlega hafa móttökur á smur- og hjólbarðaverkstæðum okkar tekið á sig nýja mynd. Markmiðið er að viðskiptavinir okkar geta látið farið vel um sig á meðan bið stendur í huggulegu umhverfi.

Við erum alltaf með kaffi á könnunni og boðið er uppá leikaðstöðu fyrir börn. Við reynum einnig eftir bestu getu að vera með ný tímarit við allra hæfi. Það ætti því ekki að vera leiðinlegt að bíða eftir að við þjónustum bílinn fyrir þig í framtíðinni heldur kjörin stund fyrir slökun og jafnvel samveru með öðrum sem bíða.