19. janúar 2012
BREYTINGAR Á ÁRTÚNSHÖFÐA NESTI
FERSKT & NÝMALAÐ
Við kynnum stórbætta aðstöðu fyrir kaffielskendur og aðra sælkera í endur-innréttuðu og huggulegu umhverfi á Nesti Ártúnshöfða.
Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar formlega uppá fjölbreytt nýmalað sælkerakaffi, spennandi crépes, nýbakað brauð og fleiri ljúffengar veitingar á N1 Ártúnshöfða. Komdu og kannaðu úrvalið!