Booztbarinn mættur !

05. febrúar 2015

Booztbarinn mættur !

Við vorum að eignast nýjan, ferskan, góðan og umfram allt hollan nágranna núna í vikunni þegar Booztbarinn opnaði á þjónustustöð okkar á Ártúnshöfðanum.  Á næstunni munu Booztbarinn einnig opna á Hringbraut.

Opnunartíminn hjá þeim er mánudaga –föstudaga frá 08:00-20:00 og frá 10:00-18:00 um helgar.
Við erum spennt fyrir samstarfi við Booztbarinn og óskum þeim til hamingju með opnunina.

Hægt er að fylgjast með Booztbarnum á Facebook síðu þeirra.