Bílaverkstæðin okkar opin á laugardögum

10. apríl 2015

Bílaverkstæðin okkar opin á laugardögum

Nú eru öll hjólbarðaverkstæði okkar opin á laugardögum frá kl 9:00-13:00 og alla virka daga frá 8:00-18:00 en 15. apríl er þjóðhátiðardagur sumarhjólbarða. 

Hægt er að skoða úrval sumardekkja okkar hér á síðunni. Með kaupum á nýjum Michelin dekkjaumgangi fylgir flottur þrifpakki til þess að dekstrar við bílinn þinn.

 

Ekki gleyma að leggja vetrardekkin inn til hvíldar á dekkjahótelum okkar, þau eiga það skilið eftir alla þessa hálku og bleytu.