Banner Þrautin

22. júní 2016

Banner þrautin

Þann 17.júní síðastliðin var sterkasti maður íslands haldin að venju. Öll mestu kraftajötun landsins voru þar komin saman til þess að takast á við krefjandi áskoranir til þess að hljóta nafnbótina sterkasti maður Íslands 2016.

Ein keppnisgreinin á þessu móti var styrkt af N1, hin svokallaða Banner þraut. Keppendur þurfa þar að standa með útréttar hendur og halda sem lengst á 25 kg Banner rafgeymi. Sigfús Fossdal sigraði Banner lyftuna með því að halda rafgeyminum í 52,23 sekúndur. Næstur á eftir honum var fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, með tímann 51,53 sekúndur og þriðji var Ari Gunnarsson með 47,26 sekúndur.