21. mars 2017
Ársskýrsla 2016
Í dag kom ársskýrsla N1 út fyrir árið 2016. Í skýrslunni má finna umfjöllun um starfsemi og rekstrarstöðu N1.
Að venju er ársskýrslan gefin út á rafrænu formi og er hún skalanleg fyrir allar gerðir tækja hvort sem við á síma, spjaldtölvur eða hefðbundnar tölvur.
Hér er hægt að skoða Ársskýrslu N1.
Vonandi njóta hagaðilar og viðskiptavinir lestursins.